Allar frÚttir
Allar frÚttir    2018    2017    2016    2015    2014    2013    2012    2011   
20.1.2011 - NŢ HEIMAS═đA MANNAUđSSJËđS
 

Samflotsfélögin taka nú í notkun nýja heimasíðu Mannauðssjóðs Samflots sem kominn er á koppinn eftir langa og erfiða fæðingu.

Eins og segir í 3. grein samþykktar fyrir sjóðinn þá er; "markmið sjóðsins er að stofna og reka sameiginlegan starfsmenntunarsjóð á grundvelli kjarasamnings Samflots bæjarstarfsmannafélaga og Launanefndar sveitarfélaga, sbr. bókun 3 í kjarasamningi aðila frá 1. des. 2008. Þá skal sjóðurinn vera opinn fyrir aðild annarra bæjarstarfsmannafélaga verði samið með hliðstæðum hætti í kjarasamningum þeirra og launanefndarinnar".Til baka
Mannau­ssjˇ­ur SAMFLOTS bŠjarstarfsmannafÚlaga.