Hleð......

Næsti umsóknarfrestur til Mannauðssjóðs Samflots

Næsti umsóknarfrestur stofnanna til Mannauðssjóðs SAFMLOTS er 15.febrúar 2016. Umsóknir sem berast fyrir þann tíma eru lagðar fyrir stjórn sjóðsins í lok febrúar/byrjun mars. Öll umbeðin gögn þurfa að berast með umsókn til að hún verði tekin fyrir. Allar upplýsingar um umsóknarferlið er á heimasíðunni undir Eyðublöð og þar undir starfsreglur. Umsjónarmenn umsókna eru beðnir um að kynna sér reglur sjóðsins vel.

Upp