Hleð......

Uppfærðar starfsreglur

Í flipanum eyðublöð er að finna uppfærðar starfsreglur sjóðsins sem tóku gildi þann 1.janúar 2012.

Stofnanir eru hvattar til að vanda umsóknir og fylla út alla reiti umsóknar

Ný heimasíða mannauðssjóðs

Samflotsfélögin taka nú í notkun nýja heimasíðu Mannauðssjóðs Samflots sem kominn er á koppinn eftir langa og erfiða fæðingu. 

Eins og segir í 3. grein samþykktar fyrir sjóðinn þá er; "markmið sjóðsins er að stofna og reka sameiginlegan starfsmenntunarsjóð á grundvelli kjarasamnings Samflots bæjarstarfsmannafélaga og Launanefndar sveitarfélaga, sbr. bókun 3 í kjarasamningi aðila frá 1. des. 2008. Þá skal sjóðurinn vera opinn fyrir aðild annarra bæjarstarfsmannafélaga verði samið með hliðstæðum hætti í kjarasamningum þeirra og launanefndarinnar".

Upp